RÁÐGJÖF


REKSTUR | ÖRYGGI | UPPLÝSINGATÆKNI

VALIT er fyrirtæki á íslenskum netöryggismarkaði sem býður upp á breitt úrval af sérhæfðum lausnum fyrir stofnanir og fyrirtæki.

Learn more

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

Learn more

Bjóðum smáum sem stórum

fyrirtækjum upp á ráðgjöf

Rekstri, öryggi og öllu tengt upplýsingatækni Microsoft, Office 365, Azure, Exchange, Active Directory o.fl.

Learn more

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.

Learn more

RÁÐGJÖF

VALIT veitir fyrirtækjum faglega ráðgjöf í rekstri, öryggismálum og öllu sem tengist upplýsingatækni. Microsoft, Office 365, Azure, Exchange o.fl.

REKSTUR

Vantar þig aðstoð við reksturinn á Microsoft umhverfinu? VALIT getur aðstoðað; við erum með 20 ára reynslu af rekstri stórra jafnt sem smárra tölvukerfa.

ÖRYGGI

Vantar þig aðstoð eða ráðgjöf varðandi netöryggismál? Valit býður fyrirtækjum og stofnunum upp á víðtæka ráðgjöf og þjálfun í öryggismenningu og öryggisvitund starfsfólks.

AFRITUN

Eru tekin afrit af mikilvægum gögnum og þjónustum á þínum vinnustað? Með VALIT Afritun getur þú afritað netþjóna, Microsoft 365, OneDrive o.s.frv.


Valit ráðgjöf aðstoðar og ráðleggur þínu fyrirtæki með allt sem viðkemur upplýsingatækni, netöryggi, skýjalausnum og afritun.

ÞJÓNUSTA

Valit rekstur

Hefur þitt fyrirtæki þörf fyrir aðstoð við rekstur á Microsoft umhverfinu? Við hjá Valit ráðgjöf höfum yfir 20 ára reynslu af rekstri tölvukerfa, jafnt stórra sem smárra.


Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga sem kann að nýta möguleika upplýsingatækninnar til fulls og býr auk þess yfir sérþekkingu á netöryggismálum.

VALIT RÁÐGJÖF ER STOLTUR SAMSTARFSAÐILI MICROSOFT

Þarf þitt fyrirtæki aðstoð við rekstur á Microsoft umhverfinu?


Valit Rekstur er áskriftarþjónusta fyrir fyrirtæki og stofnanir sem felur í sér að sérfræðingar hjá Valit ráðgjöf sjá alfarið um rekstur tölvukerfisins.

Efnislegur USB öryggislykill

Lykilorðalaus aðgangur

Öruggari en marglaga auðkenningar (MFA) 

Fjórum sinnum fljótlegra að skrá sig inn

Lestu meira

YubiKey frá Yubico

YubiKey öryggislykillinn frá Yubico tilheyrir næstu kynslóð af auðkenningaröryggi.


Öflug tveggja þátta auðkenning sem veitir vernd gegn mannlegum mistökum og netglæpum.

LESTU MEIRA
Takk fyrir komuna á UTmessuna!
08 Feb, 2024
Frábær helgi er að baki þar sem Valit Ráðgjöf var með bás á góðum stað í Hörpu. Áherslur okkar á básnum í ár voru á þjónustuframboðið okkar og þær nýungar sem við höfum upp á að bjóða: Valit Rekstur og ráðgjöf í upplýsingatækni, raunlægar innbrotsprófanir, svikapóstaprófanir og fræðsla frá KnowBe4, lykilorðageymsla frá Keeper, auðkennislyklar frá YubiKey ásamt þvi að kynna fría öryggisúttekt (Security CheckUp) á virkni eldveggja með búnaði frá Check Point, svo eitthvað sé nefnt. Sérfræðingar Valit voru með búnað til að sýna fram á að hægt sé að afrita starfsmanna- og aðgangskort (RFID), einnig var gestum boðið að prófa að pikka upp lás og takast á við þrautalása. Það var virkilega gaman að taka á móti ykkur öllum og spjalla um upplýsingatækni og öryggismál. Á UTMessunni stóðum við fyrir leik þar sem þátttakendur skráðu sig til leiks og voru glæsilegir vinningar dregnir út að messu lokinni og þökkum við öllum sem tóku þátt og skráðu sig á póstlistann okkar. Aðalvinningur var stórglæsilegt LEGO-sett og var það Kristín Fríða Sigurborgardóttir sem hreppti hann. Aukavinningshafar voru Knútur Otterstedt, Jóhann Gíslason og Berglind Káradóttir og fengu þau YubiKey auðkennislykil í sinn hlut og óskum við öllum vinningshöfum innilega til hamingju. Með öryggiskveðju, Valit ráðgjöf
24 Jan, 2024
Ertu að drukkna …. í lykilorðum Það er talið að hver einstaklingur sé með að lágmarki 100 lykilorð eða síður sem þarf að skrá sig inn með lykilorði, ert þú einn af þeim sem fallið hefur í þá gryfju að endurnota sama lykilorðið aftur og aftur en með smá breytingu eða engri. Það felst í því öryggi að þurfa ekki að skipta ört um lykilorð, finna nýtt langt og flókið lykilorð, það getur verið erfitt að finna flókið og langt lykilorð fyrir marga aðganga, lausnin er einföld og hún er Keeper. Keeper er ekki bara lykilorðageymsla, heldur einnig öryggishugbúnaður sem býður upp á vettvang til að vernda lykilorð, aðgangsheimildir, kortaupplýsingar og fleira. Það er hægt að fá Keeper fyrir iOS, Android, Mac, PC, ásamt vafraviðbótum í öllum vöfrum, sem gerir þér kleift að hafa aðgang að öllum lykilorðum þínum hvar sem er, hvenær sem er. Hægt að stilla Keeper til að fylla út lykilorð og upplýsingar sjálfkrafa í vafra og forrit, sem sparar þér tíma og fyrirhöfn. Keeper geymir lykilorð á öruggan hátt og veitir einnig geymslu fyrir rafrænar skrár. Með Keeper getur þú stjórnað lykilorðum, geymt skrár örugglega og deilt. Hægt er að deila dulkóðuðum lykilorðum / aðgöngum á milli notenda og hópa. Stjórnaðu öllu fyrirtækinu þínu með því að setja upp eða fjarlægja notendur fljótt, búa til teymi og hlutverk, framfylgja öryggisstefnu og fleira. Keeper notast við núll-traust og núll-þekkingu öryggi til að vernda skipulag þitt. Þetta þýðir að enginn - ekki einu sinni starfsmenn Keeper - hefur nokkurn tíma aðgang að lykilorðum þínum eða gögnum. Keeper er einnig ein af fáum lykilorðastjórum sem eru vottuð af þriðja aðila sem uppfylla kröfur um öryggi og persónuvernd. Keeper er háttsett í samanburði við aðrar lykilorðageymslur. Dulkóðuð gröf fyrir hvern notanda, Býður upp á að vera í ótengdum ham (offline mode), deilingu skráa. Eftirlit með lykilorðum sem hafa lekið á netið, og margt fleira. Með Keeper getur þú haft minni áhyggjur, vitandi að allar upplýsingar þínar eru öruggar. Þú þarft aldrei að muna eða hafa áhyggjur af lykilorðum aftur. Vertu hluti af milljónum notenda sem treysta Keeper til að vernda lykilorðin sín og persónulegar upplýsingar. Þannig getur þú verið viss um að upplýsingarnar þínar eru öruggar. Með trausti milljóna einstaklinga og þúsunda stofnana er Keeper leiðandi í flokki bestu lykilorða- og lykilstjórnunar, leyndarmálastjórnunar, forréttindaaðgangs, öruggs fjaraðgangs og dulkóðaðra skilaboða. Keeper er einfalt í notkun, með skýru og samræmdu notendaviðmóti á öllum stýrikerfum og tækjum. Keeper er lausn fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Ráðgjafar okkar veita þér frekari upplýsingar um Keeper og hvað lausn hentar. Sendu fyrirspurn á okkur info@valit.is og við höfum samband.
12 Jan, 2024
Tilkynningum um netárásir til Certis, netöryggissveitar fjarskiptastofu, fjölgaði um rúmlega helming á síðasta ári og hafa nú u.þ.b. fjórfaldast frá árinu 2020, úr 266 atvikum í á annað þúsund samkvæmt viðtali við sviðsstjóra Certis á RÚV í byrjun árs. Um margs konar tegundir netglæpa er að ræða, allt frá hefðbundnum svikaherferðum (e. phising) sem beint er gegn almenningi, upp í innbrot í tölvukerfi fyrirtækja og gaganagíslatökur. Gert er ráð fyrir að um áframhaldandi aukningu netglæpa verði að ræða á þessu ári og því er mikilvægara en nokkru sinni að fyrirtæki séu eins vel undir það búin og kostur er. Valit ráðgjöf sérhæfir sig í vörnum gegn netglæpum m.a. með svikapóstaprófum og þjálfun starfsfólks í samstarfi við KnowBe4. Sendu fyrirspurn til okkar á info@valit.is og við höfum samband
SJÁ FLEIRI PISTLA

FYLGSTU MEÐ OKKUR

VIÐ ERUM LÍKA Á SAMFÉLAGSMIÐLUM


Share by: